ALFREÐ GÍGJA
Viktor Weisshappel 2015 Bókverk Til sölu: 662 4084 Myndræn framsetning á minningum Alfreðs Gígja, 38 ára manni með geðklofa og þunglyndisgreiningu. Skyggnst er inní hugarheim Alfreðs þar sem hann segir frá heimilisofbeldi í æsku, skilaboðum frá andaheimum eða öðrum víddum og hvernig sjúkdómurinn hrjáir hann í daglegu lífi. Ég valdi 12 frásagnir úr samtali okkar Alfreðs sem mér þótti áhugaverðar og vann myndir útfrá eigin túlkun. Lokaafurðin er bókverk þar sem fram koma frásagnir Alfreðs með myndlýsingum. |