DULKÁPAN
  • FORSÍÐA
  • UM
  • LISTAMENN
Picture
HÖLL BLEKKINGANA / THE PALACE OF ILLUSION
Eirún Sigurðardóttir
48 bls. útg. 2008

Sýningarrýmið Suðsuðvestur, Kynningarmiðstöð íslenskarar myndlistar og Hildur Skarphéðinsdóttir

Bókverk
Upplag: 200 eintök
Til sölu: eirun@simnet.is
Verð: 4000 kr.


Höll Blekkinganna var gefin út í 200 tölusettum eintökum sem hluti af einkasýningu Eirúnar, Höll Blekkinganna í sýningarrýminu Suðsuðvestu í Keflavík 1.-30. mars 2008. Á sýningartímabilinu var lifandi skúlptúr, Gullið, í sýningarrýminu heklandi skilningsþræði úr höfði sér. Rýmið var bjart, hvítar þunnar gardínur fyrir gluggum og inngangi, stæða af ullarhnyklum á gólfi og hvíttaður stöpull til ásetu. Í Bókverkinu eru 18 teikningar sem Eirún vann á undirbúningstíma sýningarinnar, texti eftir Sigríði Þorgeirsdóttur, heimspeking og Sigrúnu Daníelsdóttur sálfræðing, ljósmyndari Katrín Elvarsdóttir og grafísk hönnun í samvinnu við Gunnar Vilhjálmsson. Helga Soffía Einarsdóttir þýddi á ensku.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.