DAS KUEMMERLING TRIP
Dieter Roth Nýlistasafnið útg. 1979 Bókverk Upplag: 300 Sterio longplay. Hljómplata (vínyl): umslag í mörgum litum; framhlið er ljósmynd í grunninn en búið að mála ofan í hana, teikna og skrifa; rauður litur áberandi: bakhlið er gul í grunninn með texta frá hverjum listamanni; texti Williams er grænn og greinilegur; texti Mayer er rauður og skrifaður í táknum, ógerlegt að lesa; texti Roth er svartur og lítill. |