BOK 2A
Dieter Roth Nýlistasafnið útg. 1960 Bókverk Upplag: 35 Form, endurtekið ítrekað á sömu blaðsíðuna; býr til munstur. Ljós bók bundin með tvöföldum gormi á hægri kannti: innihald er dökkt letterpress-prent (stutt lína) marg endurtekið á hverri blaðsíðu svo úr verður munstur. |